Á morgun, laugardaginn 25. júlí klukkan 14:00 mun druslugangan fara fram. Gangan hefst á Vigtartorgi og endar hjá Vinaminni á Bárustíg. Bolir verða til sölu á 2000 krónur á Vigtartorgi til að vekja athygli á málstaðnum. Duslugangan er orðin að föstum lið í íslensku samfélagi þar sem að samfélagið rís upp gegn kynferðisofbeldi og stendur með þolendum �?? gegn gerendum. Druslugangan leggur höfuðáherslu á að færa ábyrgð kynferðisglæpa frá þolendum yfir á gerendur. Druslugangan fór fyrst fram í Vestmannaeyjum árið 2012 eftir að Guðrún Lilja �?lafsdóttir opinberaði sögu sína á facebook en henni var nauðgað þegar hún var 17 ára en hún ákvað að opinbera sögu sína eftir að hafa lesið reynslusögur inni á vefnum drusluganga.org. �?tfrá Druslugönguni kom hugmynd að þjóðhátíðarátakinu Burt með bleika fíla sem hefur vakið mikla athygli og er frábær
�?átttakan í Vestmannaeyjum hefur verið mjög góð síðan gangan hófst og vonast skipuleggjendur göngunnar að að Eyjamenn haldi áfram að fjölmenna.