Inni á norsku síðunni yr.no er komin langtímaspá fyrir veðrið á �?jóðhátíð. Fyrsta spá lofar góðu og vonandi stenst hún. Veðurspánna má sjá hér að neðan en í kortunum er engin úrkoma og tíu stiga hiti eins og staðan er núna.