Næstkomandi sunnudag, þann 26. júlí mun Sr. �?orvaldur Víðisson biskupsritari og fyrrum prestur og sóknarprestur Landakirkju messa í Landakirkju og það kl. 11:00. �?orvaldur mun leysa presta safnaðarins af þessa helgi þar sem Sr. Guðmundur �?rn er í sumarleyfi og Sr. Kristján er farinn í árs leyfi frá störfum sem sóknarprestur.
�?orvaldur mun hafa nóg að gera þessa dagana en á dagskránni er skírn, ferming, brúðkaup og útför utan guðsþjónustunnar á sunnudag.