Snjallsíma­for­rit­ fyrir �?jóðhátíð er komið út fyrir bæði iPhone og Android símtæki. Í for­rit­inu er m.a. að finna dag­skrá hátíðarinnar, þjóðhátíðarlagið í ár, kort af Vestmannaeyjum og ýmsar aðrar upplýsingar.
Einnig geta notendur séð myndir tengt hátíðinni sem og deilt myndum sjálfir.
Hægt er að nálgast forritið endurgjaldslaust á App Store eða Play Store með því að leita að �??�?jóðhátíð 2015�?� eða með því að smella á þennan hlekk: http://goo.gl/TCWDXj