�?jóðhátíðarblað Vestmannaeyja 2015 er komið út, en útgáfa blaðsins er löngu orðið að föstum lið í aðdraganda �?jóðhátíðar. Skapti �?rn �?lafsson er ritstjóri blaðsins í ár líkt og undanfarin ár og segir hann blaðið sé að venju stútfullt af efni tengdu �?jóðhátíð og Vestmannaeyjum.
Fjölbreytt efni og mikið af ljósmyndum
Blaðið er 76 síður að stærð og hefur verið vandað til verka hvað varðar efnistök, ljósmyndir og útlit. �??Meðal efnis er spurningakeppni um �?jóðhátíð þar sem nokkrir valinkunnir Eyjamenn eru spurðir spjörunum úr, þá eru krossgáta helguð þjóðhátíðarlögunum í blaðinu ásamt sérstakri barnakrossgátu. Eyjapeyjarnir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, tónlistarmaðurinn Unnar Gísli Sigurmundsson og þjóðhátíðarljósmyndarinn Addi í London eru í skemmtilegum viðtölum ásamt því að Helga Steffensen, stjórnandi Brúðubílsins, fer yfir ferilinn,�?? segir Skapti �?rn og bætir við að í blaðinu séu fjölmargar ljósmyndum frá Adda í London frá fyrri hátíðum.
Í blaðinu er einnig hefðbundið efni eins og hátíðarræða �?jóðhátíðar 2014, sem flutt var af Martin Eyjólfssyni, sendiherra, grein frá Írisi Róbertsdóttur, formanni ÍBV �?? Íþróttafélags, dagskrá hátíðarinnar í ár og texti og gítargrip á �?jóðhátíðarlaginu í ár �?? Haltu í höndina á mér.
Tryggðu þér eintak!
Í vikunni ganga sölubörn í hús og þá er hægt að kaupa �?jóðhátíðarblaðið í helstu verslunum og sjoppum í Eyjum. Verð er á blaðinu er 1.500 kr.
�?tgefandi �?jóðhátíðarblaðs Vestmannaeyja 2015 er ÍBV �?? Íþróttafélag.