Helgi Seljan hneykslaður á umfjöllun Eyjafrétta

�??Bíddu hvaða rugl er þetta? Er þetta allt í einu farið að snúast upp í einhvern fótboltaleik?�?? Segir Helgi Seljan spurður að því hvað honum finnist um umfjöllun Eyjafrétta um umræðuna sem átti sér stað í þættinum Vikulokin á Rás 1 sl. laugardag. Í nýjasta eintaki Eyjafrétta sem kom út í dag skrifar �?mar Garðarsson, […]

Ágætu Eyjamenn

Nú er næststærstu hátíð ársins lokið og líða fer að þeirri stærstu, Lundaballinu sjálfu. Við og aðrir glöggir menn tókum auðvitað eftir því að brúnin var byrjuð að þyngjast á eðaleyjamönnum í Brekkunni þegar leið á kvöldin á �?jóðhátíð. �?á litu menn hins vegar til suðurs og við blasti Hellisey, drottningin sjálf, já og auðvitað […]

Fimmtudagurinn 6. ágúst 2015

Sagði við vinn minn áðan að ég væri á leiðinni í Herjólf á eftir í helgarferð út á land, en fékk þá þessi viðbrögð: En bíddu við, það má veiða lunda um helgina. Margir hafa komið að orði við mig að undanförnu að þeim finnist mikið af lunda í Eyjum, en miðað við mína reynslu […]

50 ár frá stofnun Hjálparsveita skáta í Vestmannaeyjum

Í dag 6 ágúst er 50 ár frá því að hjálparsveit skáta í vestmannaeyjum var stofnað. Hjálparsveit skáta Vestmannaeyjum sameinaðist svo Björgunarfélagi Vestmannaeyja �?ann 21. mars 1992. ,,�?að er margt sem kemur upp í hugann þegar maður lítur yfir þau 15 ár sem Hjálparsveit skáta Vestmannaeyjum hefur starfað. Best er að byrja á byrjuninni og […]

Lundastofninn gerir það gott í ár

Góð afkoma er í lundastofninum við Ísland þetta sumarið, einkum á Norður- og Austurlandi. Í Vestmannaeyjum er útlitið þó slæmt. Erpur Snær Hansen, líffræðingur, segir að það sé fullsnemmt að fullyrða að lundastofninn sé að rétta úr kútnum, en árið í ár virðist að minnsta kosti ætla að koma vel út. �??Í fyrsta lagi er […]

Fimmtudagurinn 6. ágúst 2015

Sagði við vinn minn áðan að ég væri á leiðinni í Herjólf á eftir í helgarferð út á land, en fékk þá þessi viðbrögð: En bíddu við, það má veiða lunda um helgina. Margir hafa komið að orði við mig að undanförnu að þeim finnist mikið af lunda í Eyjum, en miðað við mína reynslu […]

Tökum okkur af lista yfir þjóðir sem vilja viðskiptabann á Rússa.

Nú velta Rússar því fyrir sér að hætta að kaupa vörur af þeim 7 þjóðum sem þeir hafa enn keypt af vörur en eru engu að síður á lista yfir þær þjóðir sem styðja viðskiptabann Evrópusambandsins á Rússland sem sett var í júní á síðasta ári. Íslendingar eru á meðal þessara 7 þjóða. Það eru […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.