�??Bíddu hvaða rugl er þetta? Er þetta allt í einu farið að snúast upp í einhvern
fótboltaleik?�?? Segir Helgi Seljan spurður að því hvað honum finnist um umfjöllun Eyjafrétta um umræðuna sem átti sér stað í þættinum Vikulokin á Rás 1 sl. laugardag.
Í nýjasta eintaki Eyjafrétta sem kom út í dag skrifar �?mar Garðarsson, ritstjóri blaðsins, grein þar sem hann gagnrýnir harðlega þá umræðu sem fór fram í þættinum Vikulokin sem Helgi Seljan stýrði. Umfjöllunarefni þáttarins var fréttir vikunnar og voru umdeild tilmæli Páleyjar Borgþórssdóttur, lögreglustjóra Vestmannaeyja um að veita fjölmiðlum ekki upplýsingar um kynferðisbrot á �?jóðhátíð um verslunarmannahelgina fyrirferðarmikil í þættinum.
�??�?að var ófögur mynd sem dregin var upp af þjóðhátíð Eyjamanna og þeim sjálfum í þættinum, Vikulokin á Rás eitt sl. laugardagsmorgun. R�?V ákvað að gefa skotleyfi á Páleyju Borgþórsdóttur og þjóðhátíðina. �?að vissi Helgi Seljan fyrir þegar hann valdi viðmælendur í laugardagsþátt sinn, allt valinkunnir Akureyringar.�?? Segir í greininni í Eyjafréttum.
Helgi hafnar því að með þessu tiltekna vali á viðmælendum hafi hann verið að gefa út skotleyfi á þjóðhátíðina.
�??Umræðan fjallaði einna minnst um �?jóðhátíðina sem slíka. �?etta var um þessa ákvörðun lögreglustjórans sem er auðvitað fordæmlaus og vakti miklar deilur. �?að var ekkert óeðlilegt að það yrði rætt þarna.�??
�??�?g var að tala við fólk í þessum þætti eins og svo oft áður. �?etta eru þrír viðmælendur og það vill svo til að þátturinn var sendur út frá Akureyri og þeir eru Akureyringar. �?etta snerist ekki um Akureyri vs. Vestmannaeyjar.�??
�??�?mar Garðarsson verður að átta sig á því að þó að í einhverri tiltekinni frétt sé rætt um einhvern sem búi í Eyjum, þá á það ekkert við alla í Eyjum. Ekki frekar en þegar þú ræðir við einhvern sem vill svo til að er í Ungmennafélagi Stjörnunnar er ekkert verið að tala um alla Stjörnumenn. �?að er verið að tala um stjórnsýsluákvörðun opinbers embættis. Umræðan snýst ekki um Eyjamenn í neinum skilningi.�??
Helgi er ósáttur við grein �?mars og telur hann hafa rifið hluti úr samhengi.
�??Hann er náttúrulega að rífa hluti þarna úr samhengi, láta eins og ég hafi verið að taka það sérstaklega fram að ég vildi ekki vera í Vestmannaeyjum. �?að var enginn að reyna að níða almennt skóinn af Vestmannaeyingum.�??