Ási bjartsýnn – Hef fulla trú á að liðið haldi sæti sínu í deildinni

�??Nú eru búnir fjórir gríðarlega mikilvægir leikir á þeim rúmu tveimur vikum sem ég hef þjálfað liðið og það hefur þróast þannig að í fyrsta leiknum virtust menn ekki þekkja hlutverk sín nægilega vel varnarlega og Stjörnumenn fengu allt of mikið af opnum svæðum,�?? sagði Ásmundur Arnarsson, nýr þjálfari meistaraflokks karla þegar hann var spurður […]
Líf og fjör á Töðugjöldum á Hellu

Dagskrá Töðugjalda á Hellu, sem hófust í gær halda áfram í dag og er margt á dagskrá. Hátíðin er haldin af íbúum sjálfum fyrir íbúa og gesti. Allir íbúar sveitarfélagsins voru hvattir til að skreyta hjá sér hús og garða í sínum litum. Íbúar í dreifbýli voru hvattir til að vera með, gulir fyrir austan […]
Loks við upphaf haustlægða eru Fréttir og Eyjafréttir á timarit.is

Snorri Sturluson hafði eitt sinn á orði að þrjár myndu jafnan vera ástæður sérhvers hlutar. Vera má að reynsla sumra lesenda Eyjafrétta sé á skjön við þau gömlu orð en hvað varðar viðfangsefni þessarar samantektar reynast þau sönn. Upphaf þess máls að koma Eyjafréttum á vefrænt form undir timarit.is er rakinn til þess fyrsta viðburðar […]
Alvöru dýpkunarskip á leiðinni

Nú berast þær fregnir að hagstæðasta tilboðið í sanddælingu í og við Landeyjahöfn hafi komið frá belgísku stórfyrirtæki að nafni Jan de Nul. Fyrirtækið hefur boðið skipið Pinta sem er 90 metrar að lengd til verksins. Alvöru skip sem er u.þ.b 20 metrum lengra en núverandi Herjólfur og 25 metrum lengra en skipið sem búið […]
Sigur hjá KFS

KFS heimsótti Berserki í gær í 3. deild karla þar sem KFS hafði betur 1-3. Fyrri hálfleikur var tíðindalítil en markalaust var í hálfleik. Á 60. mínútu dró til tíðinda þegar Einar Kristinn Kárason kom KFS yfir. Yngvi Magnús Borgþórsson skoraði annað mark gestanna á 72. mínútu og átta mínútum síðar var Einar Kristinn Kárason […]