Leiknum gegn KR frestað

Nú rétt í þessu voru að berast sú tíðindi að leiknum gegn KR hafi verið frestað þangað til á morgun klukkan 18:00. Flugvél sem flutti átta KR-inga var snúið við þegar hún var á leið til Eyja en dómarar leiksins, hluti liðsins og starfsmenn Stöð 2 sport eru mættir til Eyja enda hafa verið greiðar […]

Viðskiptabann á Rússa kemur verst niður á sjávarbyggðum

Nú hefur það gerst sem vofði yfir þeim þjóðum sem skrifuðu upp á viðskiptabann Evrópusambandsins og Bandaríkjanna á Rússland að Rússar hafa sett viðskiptabann á innflutning matvæla frá þeim þjóðum sem undanþegnar voru frá banninu fyrsta árið. Ísland er eitt þeirra ríkja. Í þessu máli er ekki aðeins verið að setja í stórhættu afkomu þess […]

Hákon Daði og Nökkvi Dan fengu brons

Í dag áttust við Ísland og Spánn á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Rússlandi. Íslenska liðið sigraði Spánverja 26-22, Hákon Daði Styrmisson skoraði fjögur mörk í leiknum. Íslenska liðið er ríkjandi Evrópumeistari og nú bættist bronsið í safnið en liðið tapaði aðeins einum leik á mótinu en það var í gær gegn Slóvenum í undanúrslitum mótsins. […]

Alltaf haft mikinn áhuga á að koma til Eyja og stökk á tækifærið þegar það gafst

Hrafnhildur �?sk Skúladóttir hefur verið ráðin þjálfari meistaraflokks kvenna í handbolta. Hrafnhildur �?sk er leikjahæsta landsliðskona Íslands með 170 landsleiki að baki og skorað í þeim 670 mörk. Hrafnhildur �?sk hefur lengi verið viðloðandi þjálfun í yngri flokkum og en þeytir nú frumraun sína í þjálfun í meistaraflokki. Í nýjasta tölublaði Eyjafrétta birtist viðtal við […]

Viðskiptabann á Rússa kemur verst niður á sjávarbyggðum

Nú hefur það gerst sem vofði yfir þeim þjóðum sem skrifuðu upp á viðskiptabann Evrópusambandsins og Bandaríkjanna á Rússland að Rússar hafa sett viðskiptabann á innflutning matvæla frá þeim þjóðum sem undanþegnar voru frá banninu fyrsta árið. Ísland er eitt þeirra ríkja.  Í þessu máli er ekki aðeins verið að setja í stórhættu afkomu þess […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.