KFS tók á móti EInherja í 3. deildinni í dag. KFS skoraði fyrsta mark leiksins eftir hálftíma leik en þar var að verki �?skar Elías Zoega �?skarsson. KFS var þó ekki lengi í forystu þar sem Todor Hristov jafnaði metin á 37. mínútu og þannig var staðan í hálfleik.
�?egar skammt var eftir að leiknum kom sigurmark leiksins en Daníel Smári Magnússon kom þá Einherja í 2-1 og þannig voru lokatölur. Með sigrinum höfðu KFS og EInherji sætaskipti og KFS situr nú í 6. sæti deildarinnar með nítján stig.