Eyjamaðurinn Hlyn­ur Andrés­son hljóp hálf­m­araþon í Reykja­vík­ur­m­araþoni Íslands­banka á besta tím­an­um, á 1 klukku­stund, 9 mín­út­um og 35 sek­únd­um.
�?etta er fimmti besti ár­ang­ur sem náðst hef­ur í hlaup­inu í ald­urs­flokkn­um 20 til 39 ára, en Hlyn­ur er fædd­ur árið 1993.
Fyrstu þrír karl­ar
Hlyn­ur Andrés­son, ISL, 01:09:35
Tom Fair­brot­her, GBR, 01:12:02
Harold Wy­ber, GBR, 01:12:21