Eyjamaðurinn Hlynur Andrésson hljóp hálfmaraþon í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka á besta tímanum, á 1 klukkustund, 9 mínútum og 35 sekúndum.
�?etta er fimmti besti árangur sem náðst hefur í hlaupinu í aldursflokknum 20 til 39 ára, en Hlynur er fæddur árið 1993.
Fyrstu þrír karlar
Hlynur Andrésson, ISL, 01:09:35
Tom Fairbrother, GBR, 01:12:02
Harold Wyber, GBR, 01:12:21