Ein af þeim samtökum sem eru velunnarar Hraunbúða er Sjómannafélagið Jötunn. �?eir góðu piltar gáfu Hraunbúðum ný húsgögn í sólhúsið, stóla og borð. Er þeim þakkað innilega fyrir rausnarlegt framlag til heimilisins og vonandi eiga þeir líka eftir að njóta góðs af fallegum og vönduðum aðbúnaði á Hraunbúðum í framtíðinni. �?orsteinn Ingi Guðmundsson formaður og Kolbeinn Agnarsson varaformaður afhentu húsgögnin formlega í kaffisamsæti þann 20. ágúst.