Svekkjandi tap gegn Stjörnunni

ÍBV sótti Stjörnuna heim í kvöld þegar 16. umferð Pepsí deildar kvenna fór fram. Stjarnan komst yfir strax á þrettándu mínútu með marki frá Guðrúnu Karítas Sigurðardóttur og staðan í hálfleik var 1-0 fyrir heimakonur. ÍBV náði að jafna þegar 78. mínútur voru liðnar af leiknum en þar var að verki Esther Rós Arnarsdóttir. Allt […]

Umræða um rafmagnsöryggi Vestmannaeyja á bæjarráðsfundi

Bæjarráð fjallaði um nýlega bilun í Spenni í Rimakoti. Fyrir liggur að beinn kostnaður vegna þessarar bilunar og seinagangs við viðgerðir er orðinn verulegur og þar við bætist óbeinn kostnaður ,,Bæjarráð samþykkir að óska eftir því við ráðherra orkumála að látin verða fara fram óháð úttekt á biluninni og úrvinnslu vandans. Sérstaklega verði hugað að […]

Guðrún Bergmann með kynningu á húðvöru- og bætiefnilínu í dag

Rithöfundurinn og heilsuráðgjafinn Guðrún Bergmann er stödd í Eyjum í dag í boði Eyjapeyjans Elíasar Inga Björgvinssonar og einkonu hans Sunnu Kristrúnar Gunnlaugsdóttur. �?au eru dreifingaraðili á húðvöru- og bætiefnilínunni frá Jeunesse, en þetta eru einhverjar framúrstefnulegustu og virkustu vörur á heilsumarkaðnum í dag. Guðrún kynnir vörulínuna í Eldey við Goðahraun á tveimur kynningum, annarri […]

Sækja Stjörnuna heim í dag

Í dag klukkan 18:00 mætast Stjarnan og ÍBV í Pepsí deild kvenna þegar 16. umferð deildarinnar fer fram. Stelpurnar eiga aðeins þrjá leiki eftir og mikilvægi leiksins er gríðarlegt ef stelpurnar ætla að ná þriðja sætinu en stelpurnar eru í því fimmta með 25 stig. Stjarnan er í öðru sæti með 36 stig og má […]

Hvers virði eru ömurlegheit?

Við Íslendingar erum upp til hópa ágætis einstaklingar – tiltölulega flott fólk en pínu brennd af vonbrigðum lífsins.  En af og til kemur fyrir að við gerum eitthvað eins heimskulegt eins og að fara að deita, fara í samband eða stofna til sambúðar. Sumir geta gert þetta allt á skynsamlegan hátt, geta deitað á þeim […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.