Rithöfundurinn og heilsuráðgjafinn Guðrún Bergmann er stödd í Eyjum í dag í boði Eyjapeyjans Elíasar Inga Björgvinssonar og einkonu hans Sunnu Kristrúnar Gunnlaugsdóttur. �?au eru dreifingaraðili á húðvöru- og bætiefnilínunni frá Jeunesse, en þetta eru einhverjar framúrstefnulegustu og virkustu vörur á heilsumarkaðnum í dag. Guðrún kynnir vörulínuna í Eldey við Goðahraun á tveimur kynningum, annarri kl. 17:30 og hinni kl. 20:00. Allir sem hafa áhuga á betri og sléttari húð, hámarks líkamsorku og auknum lífsgæðum eru boðnir velkomnir, en hvað er það sem gerir vörurnar svona sérstakar?
�??�?g er búin að pæla í vítamínum og bætiefnum og prófa mig áfram með lífrænar snyrtivörur í meira en 25 ár og þetta eru flottustu vörur sem ég hef kynnst,�?� segir Guðrún. �??�?egar ég var að vinna bókina mína UNG Á �?LLUM ALDRI árið 2012, fann ég við heimildarvinnu umfjöllun um þrjá lækna sem unnið höfðu Nóbelsverðlaun fyrir það sem þá var kallað �??stærsta erfðafræðilega uppgötvun síðustu 50 ára�?�, en þeir uppgötvuðu að við eldumst þegar litningaendarnir á frumum okkar styttast og eyðast upp, frumurnar deyja og þeim fækkar sem geta endurnýjað líkamann. Eitt af bætiefnunum í línunni hjá Jeunesse lengir þessa litningaenda og gefur frumunum okkar þar með lengra líf �?? og yngir okkur innanfrá.�?�
En hvað með húðvörulínuna? �??Hún er öll byggð á stofnfrumutækni og í henni eru boðefni sem tala sama tungumál og frumurnar í líkama okkar, þannig að þær fá boð um að gera við og endurnýja sig þegar kremin eru borin á húðina. �?etta eru EINSTAKAR vörur, byggðar á einkaleyfisvörðum formúlum, svo enginn önnur húðvörulína í heiminum í dag hefur sömu eiginleika. Vörurnar eru þróaðar af húð- og lýtalækninum Dr. Nathan Newman, sem er leiðandi á sínu sviði í heiminum. Fyrir utan að þétta og djúphreinsa húðina og grynnka hrukkur, virkar húðvörulínan vel á ýmsa húðkvilla eins og rósroða, exem, psorisasis og bólur, m.a. svokallaðar unglingabólur. Einnig vinna þær á og laga sólarskemmdir á húð, sem geta orðið þegar við erum ung, en koma svo fram síðar sem slæmir húðblettir.�?�
Elías Ingi og Sunna Kristrún bjóða öllu áhugasömu Eyjafólki að koma á kynningar Guðrúnar. Mætingu fylgir engin skuldbinding önnur en að fræðast. Allir gestir eru leystir út með prufu af Instantly Ageless kreminu, sem gerir fólk 10 árum yngri í útliti á 2 mínútum.