Rafmagn fór af Vestmannaeyjum fyrir nokkru vegna bilunar hjá Landsneti. Dísilvélar eru keyrðar en þær hafa ekki við öllu álagi í eyjunum. Ekki hefur fengist tímasetning frá Landsneti varðandi hvenær þeir koma aftur á rafmagni frá landi, segir í tilkynningu frá HS veitum