Á vef Landsnets segir að viðgerð á spenninum í Rimakoti sé kominn í gagnið og viðgerð lokið. �?eir sem biðu milli vonar og ótta að geta ekki horft á landsleik Íslands og Kasakstan ættu því að geta andað léttar.