Árlegir stoppdagar Herjólfs vegna viðhaldsverkefna verða sem hér segir:
�?riðjudagur 22. sept. Herjólfur siglir tvær ferðir til LAN en síðasta ferð dagsins fellur niður.
Miðvikudagur 23. sept. Fyrsta ferð Herjólfs fellur niður en sigldar eru tvær síðustu ferðir dagsins.
Í frétt frá Herjólfi segir að gert sé ráð fyrir því að þessi tími nægi í þau verkefni sem vinna á að þessu sinni.