Í dag klukkan 14:00 mætast Fram og ÍBV á heimavelli Framara í Olís deild kvenna þegar fyrsta umferðin fer fram. Fram var spáð öðru sæti deildarinnar í árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna á kynningarfundi deildarinnar en ÍBV því fimmta.