Kl. 14.00 í dagh mætir KFS Sandgerði á Hásteinsvelli í þriðju deild karla. KFS er í sjötta sæti og ætlar að halda því. Meira er í húfi hjá Sandgerði sem á möguleika á að komast upp í aðra deild.
�?að er Hjalti Kristjánsson sem að venju stýrir KFS.