Dómarinn í aðalhlutverki í tapleik gegn FH

Í dag mættust FH og ÍBV í 19. umferð Pepsí deildar karla þar sem FH fór með sigur af hólmi 3-1. Eyjamenn voru sterkari í upphafi og strax á 15. mínútu kom Ian Jeffs ÍBV yfir en FH-ingar vildu fá dæmda rangstöðu. Víðir �?orvarðarson sendi boltann inn og var Gunnar Heiðar rangstæður en hann lét […]

ÍBV sækir FH heima í dag ::Stuðningsmenn hita saman upp

Í dag klukkan 17:00 tekur FH á móti ÍBV í Pepsí deild karla þegar nítjánda umferð deildarinnar fer fram. FH-ingar eru á toppi deildarinnar með 42 stig og hafa aðeins tapað tveimur leikjum í sumar. ÍBV er í tíunda sæti deildarinnar með átján stig og þurfa nauðsynlega á stigum á halda í dag og hafa […]

Vetrarstarf Karlakórs Vestmannaeyja hafið

Kapparnir í Karlakór Vestmannaeyja hafa hafið vetrarstarf sitt og æfa milli klukkan 17:00 og 19:00 á sunnudögum í sal Tónlistarskóla Vestmannaeyja. Stjórnandi kórsins er �?órhallur Barðason frá Kópaskeri, en hann kennir einnig söng við Tónlistarskólann. Formaður er Sindri �?lafsson. Fyrirhugaðir eru sameiginleigir tónleikar Karlakórs Vestmannaeyja og karlakórs sem heitir Drengjakór íslenska lýðveldisins þann 21. nóvember […]

Fanndís hlaut gullskóinn

Eyjastelpan Fanndís Friðriksdóttir hlaut í gær gullskó Adidas en hann var afhentur beint eftir að lokaumferð Pepsí deildar kvenna lauk seinni partinn í gær. Fanndís skoraði 19 mörk á tímabilinu og endaði sem markahæsti leikmaður deildarinnar og fékk því gullskóinn að launum. �?ess má geta að þessi gullskór er sá sami og íþróttamenn um allan […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.