Shaneka Bookie Gordon, Cloe Lacasse og Natasha Anasi framlengdu samningum sínum við ÍBV í dag, en þær hafa allar spilað með meistaraflokki ÍBV síðastiliðin misseri.
Shaneka samdi til tveggja ára í viðbót en Cloe og Natasha til eins árs. Ian Jeffs þjálfari þeirra er hérna með þeim á myndinni.