Leiðrétting vegna braskara ríkisstjórn

Ég man ekki eftir því að hafa lent í því áður að þurfa að leiðrétta tölur í greinum mínum og það alls ekki tvisvar sinnum eins og ég ætla að gera núna, en það er bara ágætt að vera svolítið mannlegur, en í grein minni skrifaði ég um að veiðigjöld vegna 100 tonn af þorski […]

Hvar á ég að búa?

�?etta er spurning sem því miður of margir þurfa að spyrja sig að; tvítuga stelpan sem flutt er að heiman og farin að vinna, þarf að leigja en á ekki ættingja sem geta hýst hana. Sextugu hjónin sem misstu allt sitt í Hruninu, heimilið, vinnuna og heilsuna. Einstæða móðrin, með þrjú börn á framfæri, vinnur […]

Pysjueftirlitið í fullum gangi

Nú eru komnar samtals 37 pysjur í Pysjueftrilit Sæheima. �?að eru því komnar fleiri pysjur í pysjueftirlitið núna en komið var með allt pysjutímabilið árið 2013, en þá komu einungis 30 pysjur. �?egar komið er með pysjur til okkar þá eru þær bæði vigtaðar og vængmældar. �?egar þessar tölur eru skoðaðar saman þá gefur það […]

Hef­ur mik­il áhrif á tíu byggðarlög

Tíu byggðarlög verða fyr­ir mikl­um áhrif­um vegna viðskipta­banns Rússa að því er fram kem­ur í ný­út­kom­inni skýrslu Byggðastofn­un­ar um áhrif banns­ins á ís­lensk­ar sjáv­ar­af­urðir. Skýrsl­an var unn­in að beiðni Sig­urðar Inga Jó­hanns­son­ar, sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðherra, en um hana er fjallað og rætt við ráðherra vegna máls­ins í Morg­un­blaðinu í dag. Byggðarlög­in tíu sem verða fyr­ir […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.