Leiðrétting vegna braskara ríkisstjórn

Ég man ekki eftir því að hafa lent í því áður að þurfa að leiðrétta tölur í greinum mínum og það alls ekki tvisvar sinnum eins og ég ætla að gera núna, en það er bara ágætt að vera svolítið mannlegur, en í grein minni skrifaði ég um að veiðigjöld vegna 100 tonn af þorski […]
Hvar á ég að búa?

�?etta er spurning sem því miður of margir þurfa að spyrja sig að; tvítuga stelpan sem flutt er að heiman og farin að vinna, þarf að leigja en á ekki ættingja sem geta hýst hana. Sextugu hjónin sem misstu allt sitt í Hruninu, heimilið, vinnuna og heilsuna. Einstæða móðrin, með þrjú börn á framfæri, vinnur […]
Pysjueftirlitið í fullum gangi

Nú eru komnar samtals 37 pysjur í Pysjueftrilit Sæheima. �?að eru því komnar fleiri pysjur í pysjueftirlitið núna en komið var með allt pysjutímabilið árið 2013, en þá komu einungis 30 pysjur. �?egar komið er með pysjur til okkar þá eru þær bæði vigtaðar og vængmældar. �?egar þessar tölur eru skoðaðar saman þá gefur það […]
Hefur mikil áhrif á tíu byggðarlög

Tíu byggðarlög verða fyrir miklum áhrifum vegna viðskiptabanns Rússa að því er fram kemur í nýútkominni skýrslu Byggðastofnunar um áhrif bannsins á íslenskar sjávarafurðir. Skýrslan var unnin að beiðni Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, en um hana er fjallað og rætt við ráðherra vegna málsins í Morgunblaðinu í dag. Byggðarlögin tíu sem verða fyrir […]