Í morgun var haldin athöfn í Eldheimum þar sem skrifað var undir �?jóðarsáttmála um læsi.
Illugi Gunnarson menntamálaráðherra, Elliði Vignisson bæjarstjóri og Sigrún Alda �?marsdóttir skrifuðu undir þjóðarsáttmálan fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar.
Saman komu yfir 100 börn bæði úr Víkinni og börn úr 1. bekk sem sungu og skemmtu gestum undir leiðsögn Jarls Sigurgeirssonar en lúðrasveitn Litla lú opnaði viðburðin með frábæru atriði. Stjórendur skólanna sem og aðrir gestir fengur að heyra ræðu bæði frá Illuga og Elliða og fengu um leið frábæra tónlistarskemmtun.
Ingó Veðurguð kláraði svo viðburðin með laginu �?að er gott að lesa eftir Bubba Morthens undir kraftmiklum undirtektum bæði frá nemendum sem og fullorðnum.

Elliði Vignisson, bæjarstjóri póstaði þessu skemmtilega myndbandi frá viðburðinum á Fésbókarsíðu sína:

Eyjabörn í forgrunni undirskiftar þjó�?arátaks í lestri.

Posted by Elliði Vignisson on Monday, September 21, 2015