Í dag klukkkan 18:00 sækir ÍBV nýliða Gróttu heim í Hertz-höllina á Seltjarnarnesi í lokaleik fjórðu umferðar Olís-deildar karla. Grótta hefur unnið einn leik í deildinni líkt og ÍBV en sigurinn kom gegn FH.