Heimsmetið slegið

�?ann 12. september 2012 settu starfsmenn Sæheima heimsmet í pysjuvigtun með því að vigta 251 pysju á einum degi. �?etta heimsmet var slegið í dag þegar vigtaðar voru 309 pysjur. Pysjurnar eru nú orðnar 1332 talsins þetta haustið og verður mjög spennandi að sjá lokatölur í pysjueftirlitinu. Heimasíða Sæheima greindi frá. (meira…)
Þingmenn heimsækja Heimaey

Næsta vika er kjördæmavika hjá Alþingi og verða þingmenn kjördæmisins í Eyjum á morgun, mánudag ef fært verður í Landeyjahöfn samkvæmt heimildum Eyjar.net. Ekki er nákvæmlega vitað hvernig dagskrá þingmannana lítur út í heimsókninni fyrir utan að þeir verða í Eldheimum eftir hádegi á morgun. Þar hitta þeir væntanlega bæjarfulltrúa Eyjanna. Fastlega má búast við […]
Slökkviliðið kallað út í morgun

Slökkviliðið var ræst út á sjöunda tímanum í morgun þegar tilkynnt var um tilraun til íkveiku og reyk í íbúð að Ásavegi 18. �?egar slökkviliðið kom á vettvang var mikill eldur í bakgarði hússins þar sem garðhús, trampolín o.fl stóðu í ljósum logum. Einnig var búið að brjóta rúðu í kjallarahurð hússins og var af […]
Uppfært :: Herjólfur til Landeyja seinni partinn

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar seinni part sunnudags en veruleg óvissa er með síðustu ferð dagsins VEY 21:00 og LAN 22:00 vegna sjávarstöðu. Brottför frá VEY 16:00 og 18:30 en óvissa er með síðustu ferð dagsins 21:00. Brottför frá LAN 17:15 og 19:45 en óvissa er með síðustu ferð dagsins 22:00. ——————————– Herjólfur siglir til �?orlákshafnar […]