�?ann 12. september 2012 settu starfsmenn Sæheima heimsmet í pysjuvigtun með því að vigta 251 pysju á einum degi. �?etta heimsmet var slegið í dag þegar vigtaðar voru 309 pysjur. Pysjurnar eru nú orðnar 1332 talsins þetta haustið og verður mjög spennandi að sjá lokatölur í pysjueftirlitinu.
Heimasíða Sæheima greindi frá.