Fjórði sigurleikur ÍBV í röð

ÍBV sótti Aftureldingu heim í dag þegar sjötta umferð Olís deildar karla fór fram. ÍBV hafði betur í skemmtilegum leik 23-21 Leikurinn var í járnum fyrstu 10-15 mínúturnar en Eyjamenn sigu síðan fram úr með góðum varnarleik og frábærri markvörslu Stephan Nielsen en hann setti einfaldlega í lás á löngum köflum í leiknum. Staðan í […]
Ábending til farþega Herjólfs næstu daga

Spáð er hækkandi öldu seinni partinn á sunnudag 04.10.15 og fyrri part mánudags 05.10.15 því eru farþegar beðnir um að fylgjast með tilkynningum á vefsíðum okkar. Stefnt er að því að sigla fulla áætlun til Landeyjahafnar en í ljósi ölduspár gæti þurft að fella niður og/eða færa ferð/ferðir til �?orlákshafnar. Ef gera þarf breytingu á […]
Jói Harðar mun ekki snúa aftur

Jóhannes �?ór Harðarson þjálfari ÍBV í knattspyrnu hefur tilkynnt stjórn knattspyrnudeildar ÍBV að hann hafi ekki tök á að koma aftur til starfa hjá ÍBV. Ástæður eru persónulegar frá hendi Jóhannesar og hefur hann verið fjarverandi þess vegna undanfarna mánuði. Stjórn knattspyrnudeildar ÍBV þakkar Jóa Harðar fyrir góð störf í þágu félagsins og sérstaklega góða […]
Samanburður skipa

Í nýjasta tölublaði Eyjafrétta er rætt við áhafnameðlimi dýpkunarskipsins Taccola. Ágætis viðtal um þeirra sýn á dýpkun í og við Landeyjahöfn. Í niðurlagi greinarinnar er fullyrt að dýpkunarskipið sé svipað að stærð og gríska ferjan Achaeos, sem umræða hefur verið um að fá til reynslu í Landeyjahöfn. Orðrétt segir í niðurlaginu: „Þess má geta að […]
Sækja Aftureldingu heim í dag ::Leikurinn í beinni

Afturelding fær ÍBV í heimsókn í dag þegar lokaleikurinn í sjöttu umferð karla fer fram. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á R�?V. Búast má við hörkuleik í dag líkt og vaninn er þegar þessi lið mætast en Afturelding er í fjórða sæti deildarinnar á meðan ÍBV er í því fimmta. […]
ÍBV mætir ÍA í dag

Í dag á Hásteinsvelli klukkan 14:00 tekur ÍBV á móti ÍA í lokaumferð Pepsí deildar karla. Sigur í síðasta leik er mikilvægt þó að liðin geti hvorugt lítið breytt stöðu sinni í deildinni sigri það. ÍA er í þéttum pakka um miðja deild í sjöunda sæti og geta fallið niður í níunda sæti tapi þeir […]