Samkvæmt öldu- og veðurspá fyrir fyrripart föstudags, 23.10.15 er útlit fyrir að ófært verði í Landeyjahöfn. �?ví hefur verið tekin sú ákvörðun að sigla til �?orlákshafnar amk fyrri part föstudags. Farþegar geta núna bókað í klefa og kojur til og frá Eyjum í fyrri ferð á morgun.
Brottför frá Vestmannaeyjum 08:30
Brottför frá �?orlákshöfn 11:45
Hins vegar ef spá rætist ekki og það verður fært í Landeyjahöfn í fyrramálið þá verður siglt þangað og tilkynning send út um 7 í fyrramálið.
Minnum farþega á að þeir sem eiga bókað í ferðir frá Vestmannaeyjum kl.08:30 og 18:30 og frá Landeyjahöfn kl. 12:30 og 19:45 færast sjálfkrafa í ferðir í �?orlákshöfn ef Herjólfur siglir þangað.
Farþegar eru vinsamlega beðnir að fylgjast með fréttum á herjolfur.is, facebook síðu Herjólfs og síðu 415 í Textavarpi RUV.
Afgreiðsla Herjólfs í Vestmannaeyjum opnar 08:00 þegar brottför úr Eyjum er 08:30.