Hreyfing í Eimskipshöllinni

Nú í morgun mánudag, varð vart við hreyfingu í Eimskipshöllinni og er óskandi að lagning á nýju gervigrasi komist nú á fullt skrið og Eimskipshöllin verði klár fyrir æfingar innan tíðar. Grasið er komið á staðinn og þeir sem sjá um að leggja einnig mættir segir inni á heimasíðu ÍBV. (meira…)

Ótrúlega hamingjusöm (og útúrlyfjuð)

Ég varð fertug á árinu sem er alveg dásamlegt sko, en einhvern vegin átti ég samt von á meiri þroska, visku og umburðarlyndi á þessum merku tímamótum. Það spilar kannski eitthvað inn í hvað mér finnst svo margt í íslensku þjóðfélagi einkennast af heimsku og vitleysu. Við hjökkum endalaust í sama farinu, gerum sömu mistökin […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.