Á morgun miðvikudaginn 28.október verða tveir stórleikir í Eyjum.
Stelpurnar mæta Íslandsmeisturum Gróttu og eru bæði liðin ósigruð. Leikurinn hefst 17:30.
Strákarnir mæta Íslandsmeisturum Hauka og hefst leikurinn kl 20:00.
Sannkölluð veisla á morgun.
Milli leikja ætlar 900 Grillhús að bjóða Krókódílum ( Stuðningsmannafélag ÍBV ) upp á léttar veitingar inn í fundarherbergi Íþróttamiðstöðvarinnar.
Barnapössunin á sýnum stað og auðvitað Pizzur frá 900 grillhús.
Fjölmennum á völlinn og styðjum okkar lið til sigurs
Áfram ÍBV