Búið er að fresta báðum handboltaleikjunum sem áttu að fara fram í dag. Lið Gróttu og Hauka áttu bæði að koma með flugi en búið að er að aflýsa þeim. ÍBV-Grótta verður leikinn á morgun klukkan 17:30 og ÍBV -Haukar leikinn strax á eftir eða klukkan 19:30