�?skulýðssamband �?jóðkirkjunnar vill þakka eftirfarandi aðilum fyrir stuðninginn við Landsmót �?SK�? sem haldið var í Vestmannaeyjum dagana 23.-25. október
Landakirkja, sóknarnefnd, prestar og annað starfsfólk Vestmannaeyjabær, stjórnendur, starfsfólk sundlaugarinnar og þjónustumiðsto�?ðvar.
Starfsfólk Grunnskóla Vestmannaeyja
Starfsfólk Herjólfs með Guðlaug Ólafsson í broddi fylkingar
Kvenfélag Landakirkju
Suðurprófastsdæmi
Samskip
Einsi kaldi
Ho�?llin
Vinnslusto�?ðin
Arnór Bakari
Gott
900 Grillhús
Subway Vestmannaeyjum
Skýlið
Gistiheimilið Hamar
og allir þeir sem styrktu góð málefni á Karnivali mótsins