Í kvöld klukkan 19:30 taka Haukar á móti ÍBV í Schenkerhöllinni í Hafnarfirði. Haukar hafa farið vel af stað í deildinni líkt og lið ÍBV. Haukar eru í fjórða sæti deildarinnar og hafa aðeins tapað einum leik og gert eitt jafntefli á þessu tímabili. ÍBV er í toppsæti deildarinnar og hefur tapað einum leik.
Leikurinn verður sýndir á HaukarTV fyrir þá sem ekki hafa tök á að mæta.