�?llum er boðið á opinn kynningarfund um Geðhjálp í Lionssalnum, Arnardrangi við Hilmisgötu í kvöld kl. 20.00 til 21.30.
Hrannar Jónsson, formaður, og Anna G. �?lafsdóttir, framkvæmdastjóri, segja frá markmiði og starfsemi félagsins. Allir velkomnir og aðgangur er ókeypis. Kaffi og spjall í lok fundar.
Nánar á www.gedhjalp.is HUGREKKI �?? MANNVIRÐING �?? SAMHYGÐ