Allt í járn­um í Evr­óp­urimmu ÍBV

Eyja­kon­ur eiga enn fína mögu­leika á að kom­ast áfram í Áskor­enda­bik­ar Evr­ópu í hand­knatt­leik eft­ir fyrri leik sinn við Knjaz Mi­los í Serbíu í dag. ÍBV tapaði leikn­um engu að síður, 30:28, eft­ir að hafa einnig verið tveim­ur mörk­um und­ir í hálfleik, 17:15. Báðir leik­irn­ir fara fram í Serbíu og er sá seinni á morg­un, […]

Býr Gróa á Leiti í Eyjum?

Allavega á hún oft erindi þangað. Hver er þessi laumuljósmyndari í Vestmannaeyjum? Laumuljósmyndarar leynast víða. Hægt er að sjá í öllum dagblöðum á Íslandi mannlífsmyndir og götumyndir alls staðar að. Myndir af fólki í amstri dagsins og við dagleg störf. Fá þessir laumuljósmyndarar alltaf leyfi frá fólki til að taka myndir? Sjaldnast. �?að er stöðugt […]

Breyting á áætlun Herjólfs í dag og á morgun

Of lítið dýpi er við Landeyjahöfn því þarf að aðlaga áætlun að sjávarstöðu amk laugardag og sunnudag. Áætlun Herjólfs í dag laugardag: Frá Vestmannaeyjum 08:30, 18:30 og 21:00 Frá Landeyjahöfn 09:45, 19:45 og 21:30 ATH 21:30 Breyttur brottfarartími á síðustu ferð úr Landeyjahöfn, 21:30. Siglingar Herjólfs, sunnudag 15.11.15 Ferð frá VEY 11:00 og frá LAN […]

Vetrarhittingur, gleði og söngur sameinast í Eyjatónlistinni sem er okkar ríkidæmi

Fimmtu Eyjatónleikarnir, sem oft hefur verið sagt að séu stærstu árgangs- og ættarmót í Evrópu, munu fara fram í Eldborgarsal Hörpu, laugardaginn 23. janúar næstkomandi. �?að eru hjónin Bjarni �?lafur Guðmundsson og Guðrún Mary �?lafsdóttir sem standa fyrir tónleikunum. Listamennirnir sem fram koma að þessu sinni eru þeir Stefán Hilmarsson, Páll Rósinkranz, Ragnheiður Gröndal, Magni […]

Stelpurnar mæta til leiks í Serbíu

Fyrsti leikur stelpnanna af tveimur í Áskorendakeppni Evrópu fer fram í dag klukkan 18:00 þar sem stelpurnar mæta sterku liði Knjaz Milos Arandjelovac. Stelpurnar héldu utan á fimmtudaginn og opnuðu um leið Snapchat aðgang undir nafninu ibv-handbolti þar sem þær leyfa fólki að fylgjast með sér í Serbíu. (meira…)

Almenningssamgöngur – hagsmunir þúsunda íbúa hljóta að vega þyngst

Engum stjórnmálamanni dettur í hug að leggja það til að strætókerfi höfuðborgarsvæðisins verði tætt í sundur og þær leiðir sem skila hagnaði verði dregnar út úr kerfinu og gerðar að samkeppnisleiðum þar sem rútu- og ferðaþjónustufyrirtækin í landinu geta keyrt á þeim leiðum en láti sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu eftir að aka leiðarnar sem standa ekki […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.