Dýpkunarskipið Dísa hóf í gær að dæla sandi úr Landeyjahöfn, eftir hlé vegna veðurs.
Sandur hefur verið að safnast fyrir í höfninni en þó sérstaklega í hafnarmynninu. Hefur það valdið skipstjórnarmönnum á Herjólfi áhyggjum.
Sigurður Áss Grétarsson, framkvæmdastjóri hjá Vegagerðinni, segir mikið verk eftir við dælingu úr höfninni og við hana. �?að fari eftir veðri hvað það tekur langan tíma.
mbl.is greindi frá.