�?eir Halldór Stefán Haraldsson og Jón Gunnlaugur Viggósson hafa valið 16 manna hóp hjá U-18 ára landsliði Íslands í handbolta sem æfir 23.-29. nóvember. �?eir félagar völdu �?óru Guðnýju Arnarsdóttur frá ÍBV í hópinn. �?óra Guðný er vel að þessu vali komin enda búin að vaxa mikið sem leikmaður og staðið sem frábærlega.
�?fingarnar eru hluti af undirbúningi liðsins fyrir æfingamót í Póllandi 17.-21. desember.
ÍBV óskar �?óru Guðnýju innilega til hamingju með þennan frábæra árangur.
ibvsport.is greindi frá.