Ágúst �?ór Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna hefur valið 20 leikmenn til að taka þátt í æfingum og tveim vináttulandsleikjum við B-lið Noregs í Noregi.
ÍBV á tvo glæsilega fulltrúa í hópnum, þær Ester �?skarsdóttur og Erlu Rós Sigmarsdóttur en þetta er í fyrsta sinn sem Erla Rós er valinn í A landsliðshópinn.
Hópurinn er eftirfarandi:
Markmenn:
Elín Jóna �?orsteinsdóttir, Haukar
Erla Rós Sigmarsdóttir, ÍBV
Guðrún �?sk Maríasdóttir, Fram
Aðrir leikmenn:
Anna �?rsúla Guðmundsdóttir, Grótta
Arna Sif Pálsdóttir, Nice
Ester �?skarsdóttir, ÍBV
Eva Björk Davíðsdóttir, Grótta
Hildigunnur Einarsdóttir, Koblenz
Hildur �?orgeirsdóttir, Fram
Hrafnhildur Hanna �?rastardóttir, Selfoss
Karen Knútsdóttir, Nice
Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram
Ramune Pekarskyte, Haukar
Rut Jónsdóttir, Randers
Solveig Lára Kjærnested, Stjarnan
Steinunn Hansdóttir, Sönderjyske
Sunna Jónsdóttir, Skrim
Thea Imani Sturludóttir, Fylkir
Unnur �?marsdóttir, Grótta
�?órey Anna Ásgeirsdóttir, Grótta
Leikirnir eru:
B-lið Noregs �?? Ísland 28. nóvember kl. 12.30 í Gjövik Fjellhall
B-lið Noregs �?? Ísland 29.nóvember kl 12.30 í Hakonshall, Lillehammer.