Vikuna 22.-29. nóvember æfir afrekshópur kvenna undir stjórn Hilmars Guðlaugssonar. �?essi hópur er hugsaður til að tengja betur saman Olísdeildina, yngri landslið og A landslið kvenna. �?arna fá fleiri leikmenn að kynnast því starfi sem er unnið í kringum landsliðin.
Drífa �?orvaldsdóttir var valin frá ÍBV og er vel að valinu komin. Drífa hefur frá unga aldri verið fastamaður í liði meistaraflokks kvenna og látið vel til sín taka inni á vellinum. Í ár hefur Drífa leikið 12 leiki með ÍBV og skorað í þeim 51 mark.