Leik ÍBV og Aftureldingar sem fram átti að fara í dag klukkan 18:00 hefur verið frestað. Liðsmenn Aftureldingar ætluðu að koma með flugi í dag en því hefur verið aflýst vegna veðurs. �?að er ekki hægt að spila á morgun þar sem strákarnir eru að fara í evrópukeppni.
Leikurinn veðrur spilaður sunnudaginn 20.desember klukkan 17:00.