Við afgreiðslu fjárhagsáætlunar Vestmannaeyjabæjar 2016 í bæjarstjórn í gær lét Eyjalistinni bóka að margt mjög gott og vel unnið væri í áætluninni. �??Við þessa fjárhagsáætlun. �?að er ennfremur fagnaðarefni að verið sé að leggja meiri áherslu á málefni eldri borgara innan Hraunbúða sem og málefni fatlaðra. �?að er hins vegar einnig ýmislegt sem við hefðum viljað sjá í þessari fjárhagsáætlun sem vantar og forgangsraða sumum málefnum ofar. Ákvörðun okkar að sitja hjá við afgreiðslu þessa máls byggist einnig á því að við komum ekki að vinnu þessarar fjárhagsáætlunar,�?? sögðu Auður �?sk Vilhjálmsdóttir og Stefán �?skar Jónasson.
Tillaga þeirra um frístundakort hlaut ekki náð fyrir augum meirihlutans og verður að bíða enn um sinn.