Samkvæmt þeim kröfum sem gerðar eru til ferju sem verið er að hanna hefði hún getað siglt í Landeyjahöfn í gær. Nýjasta dýptarmæling sýnir að nægt dýpi er fyrir hina nýju ferju núna þegar nóvember er senn að líða undir lok.
�?ess má geta að ölduhæð klukkan þrjú í gær var þrír metrar við Landeyjahöfn og miðað við þá kröfu sem gerð er til ferjunar þá væri hú að sigla þangað án vandkvæða. Áætlað er að smíði á nýju ferjunni verði boðin út á næstu dögum.