Næsta Eyjakvöld verður fimmtudaginn 10. des. �?á verður haldið sérstakt Jólaeyjakvöld þar sem við munum flytja vel valin jólalög ásamt okkar hefðbundna prógrami. Takið daginn frá.
Góðar stundir.