Vegna vonsku veðurs sem á að vera í dag þá verða engar æfingar í barna og unglingaflokkum ÍBV íþróttafélags. Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra segir ofsaveðrið, sem spáð hefur verið, muni skella á suðurland um og eftir hádegi og því ekki ráðlegt að vera á ferðinni.