Í dag ætlaði Simrad að halda kynningu á nýjum búnaði og tækjum í Ásgarði.
Kynningunni hefur verið frestað, en reyna á að halda hana á miðvikudaginn á sama stað á sama tíma.