Leik ÍBV og Akureyrar sem fram átti að fara í dag hefur verið frestað vegna veðurs. Nýr leiktími hefur verið fundin og verður leikurinn spilaður á morgun klukkan 18:00.