Hann segir að stærsta verkefni gærkvöldsins hafi verið að eiga við þak sem fauk af húsi við Smáragötu. �??�?að var alveg gríðarlega erfitt vegna þess að það var á erfiðum stað í bænum, svo hátt uppi. En annað sem við vorum að eiga við voru fjúkandi grindverk, þakkantar, brotnar rúður og fleira. �?etta var svona eitthvað af öllu.�??
Adolf var björgunarsveitamaður þegar óveðrið mikla gekk yfir í febrúar 1991. Hann segir veðrið í gær ekki hafa verið eins slæmt. �??En þetta var grimmt,�?? segir hann.
Aðspurður um andann í bænum eftir fárviðrið segir hann bæjarbúa hafa það ágætt. �??�?að eru margir sem hafa það mikið verra en við og lenda í erfiðari aðstæðum.�??
www.mbl.is greindi frá.