Leik ÍBV og Akueyris sem fram átti að fara í dag eftir að hafa verið frestað í gær vegna veðurs hefur verið frestað aftur um einn dag. Leikurinn verður leikinn á morgun, miðvikudag klukkan 18:00.