�?ann 13.desember nk. Klukkan 16:00 munum við standa fyrir árlegum góðgerðarleik í handbolta. �?ar keppa handboltastjörnurnar svokallaðar.
�?etta hefur vaxið ár frá ári og komu um 250 áhorfendur á leikinn í fyrra sem var frábær skemmtun.
Handboltalið ÍBV gefur alla sína vinnu við uppsetningu og undirbúning fyrir þennan leik.
Í ár mun ágóði af leiknum renna í styrkarsjóð fyrir Sóleyju �?lafsdóttur sem glímir við erfið veikindi.
Stofnaður hefur verið styrktarreikningur fyrir leikinn: 582-14-401064 kt. 251164-3719
Miðaverð á leikinn er 1.000 fyrir alla.
Upplýsingar um leikinn gefa Grétar �?ór Eyþórsson og Sigurður Bragason