Ekki er löng pása á milli leikja hjá strákunum þessa daganna en þeir léku í fyrradag við lið Akureyrar og spila nú aftur í dag gegn nýliðum Víkings en leikurinn hefst klukkan 18:30. Víkingur er í neðsta sæti deildarinnar með sex stig en ÍBV er í því fjórða með fimmtán stig.